Tilgreinir, í staðarmynt, nettóupphæð þeirrar línu sem færslubókarlínan á við.

Kerfið reiknar út upphæð verklínunnar, og notar til þess reitina Magn, Afsl.upphæð línu (SGM), Magn og Ein.verð (SGM).

Í þessum reit er nettóupphæð línunnar (fyrir utan Afsláttarupphæð línunnar) sem færslubókarlínan á við um, í staðbundnum gjaldmiðli.

Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa reits.

Kerfið reiknar út línuupphæðina og notar til þess reitina Magn, Afsl.upphæð línu (SGM), Magn og Ein.verð (SGM).

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Verkbók