Inniheldur núverandi gengi milli gjaldmiðils verksins og staðbundins gjaldmiðils.
Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa reits.
Þegar gengisstuðullinn breytist eru gildin í reitunum Kostn.verð, Kostn.verð (SGM), Ein.verð, Ein.verð (SGM) uppfærð.
Reiturinn er notaður í innri vinnslu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |