Inniheldur nettóupphæð línunnar (fyrir utan afsláttarupphæð línu) sem færslubókarlínan á við um, í gjaldmiðli verksins sem er fenginn úr reitnum Gjaldmiðilskóti af verkspjaldinu.

Kerfið reiknar út upphæð verklínunnar, og notar til þess reitina Magn, Afsl.upphæð verklínu, og Einingarverð verks.

Mikilvægt
Ef línuupphæðinni er breytt er innihald reitsins Línuafsl.% uppfært.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Verkbók