Tilgreinir línutegund verkáætlunarlínu í samhengi við bókun fjárhagsfærslu. Kostunum er lýst í eftirfarandi töflu.

Valkostur Lýsing

<Auður>

Engin verkáætlunarlína verður stofnuð ef tegundarreiturinn er auður. Þessi valkostur er notaður ef notkunin tilheyrir upphaflegri áætlun verksins.

Áætlun

Til verður verkáætlunarlína af tegundinni Áætlun. Með þessum valkosti eykst áætluð notkun verksins, en ekki áætluð samningsupphæð. Þessi valkostur er notaður ef notkunin á að auka við áætlun verksins, en ekki er hægt að gjaldfæra hana á Reikn.færist á viðskm. í verkinu.

Samningur

Til verður verkáætlunarlína af tegundinni Samningur. Með þessum valkosti eykst áætluð samningsupphæð en ekki áætluð notkun. Þessi valkostur er notaður ef notkunin er hluti af upphaflegu verkáætluninni, en engu að síður á að gjaldfæra hana sérstaklega á Reikn.færist á viðskm. í verkinu.

Bæði áætlun og samningur

Bæði áætlun og samningur verkáætlunarlína er stofnuð ef gátreiturinn Leyfa skema-/samningslínur er valinn. Ef gátreiturinn er ekki valinn verða áætlunarlínurnar Áætlun og Samningur stofnaðar. Áætluð notkun og áætluð samningsupphæð eykst sem svarar færslubókarlínunni. Þessi valkostur er notaður ef notkunin á að auka við áætlun verksins og einnig á að gjaldfæra hana á Reikn.færist á viðskm. í verkinu.

Við bókun verkbókarlínu bókast alltaf verkfærsla af færslutegundinni Notkun. Eftirfarandi tafla lýsir þeim skilyrðum sem notkun er bókuð við.

Valkostur Tímasetning Samningur Notkun

Auður

Á ekki við.

Á ekki við.

X

Áætlun

X

Á ekki við.

X

Samningur

Á ekki við.

X

X

Bæði áætlun og samningur

X

X

X

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Verkbók