Inniheldur heildarkostnađ í fćrslubókarlínunni. Heildarkostnađurinn er reiknađur út frá gjaldmiđli verks, sem fenginn er úr reitnum Gjaldmiđilskóti á verkspjaldinu.

Forritiđ reiknar upphćđina sem magn * breyting á kostnađarverđi. Ef gildinu í öđrum hvorum reitnum er breytt ţá breytist fćrslan í reitnum Heildarkostnađur til samrćmis.

Ekki er hćgt ađ breyta innihaldi ţessa reits.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Verkbók