Tilgreinir einingafjölda úr reitnum Nr. í verkbókinni, þ.e. forðanúmer, vörunúmer eða fjárhagsreikningsnúmer, eftir því sem við á. Ef gildinu í reitnum Nr. er breytt síðar breytist magnið ekki á verkbókarlínunni.

Mikilvægt
Ef magninu er breytt er efnið uppfært í reitunum Kostn.verð, Kostn.verð (SGM), Heildarverð, Heildarverð (SGM), Línuupphæð og Línuupphæð (SGM).

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Verkbók