Inniheldur reikning sem bókast mun á þegar samþykkjanlegar tekjur verksins eru meiri en þágildandi reikningsfært virði verksins sé VÍV-aðferð verksins Söluverð notuð.
Sé VÍV-aðferð verksins Prósentum lokið er í þessum reit reikningurinn sem notaður verður til að bóka samþykkjanlegt söluvirði heildarnotkunar sem þegar hefur verið lokið í verkinu.
Reikningurinn er yfirleitt efnahags-skuldareikningur uppsafnaðra tekna.
Skoða má tiltæk reikningsnúmer með því að velja reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |