Inniheldur sölureikninginn sem nota skal fyrir fjárhagsútgjöld verkhluta í þessum bókunarflokki. Sé hann auður er fjárhagsreikningurinn sem er færður inn í áætlunarlínuna notaður.

Skoða má tiltæk reikningsnúmer með því að velja reitinn.

Ábending

Sjá einnig