Inniheldur kóta fyrir bókunarflokkinn.
Kótinn ţarf ađ vera einstakur. Hvergi mega tveir kótar vera eins innan sömu töflu. Mest má slá inn 10 stafi, bćđi tölustafi og bókstafi. Setja má upp eins marga kóta og ţörf krefur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |