Tilgreinir kóða fyrir mælieiningu sem hægt er að velja á vöru og forðaspjöldum þaðan sem það er afritað, t.d. á söluskjölum.
Best er að nota kóta sem eru lýsandi og auðvelt að muna. Hér eru nokkur dæmi um kóta:
-
Klukkustund
-
Dagur
-
KM (kílómetri)
Rita má lýsingu í reitinn Lýsing ef tilgreina þarf frekari upplýsingar.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |