Tilgreinir upphæð þjónustugjalds sem viðskiptamaður þarf að greiða af innkaupum er nema að minnsta kosti þeirri upphæð sem fram kemur í reitnum Lágmarksupphæð (en er innan við Lágmarksupphæð í næstu línu). Þjónustugjald er í þeim gjaldmiðli sem táknaður er með gjaldmiðilskóta í sömu línu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |