Tilgreinir lágmarkið sem heildarupphæð reiknings verður að nema til þess að afsláttur sé veittur eða þjónustugjald lagt á. Lágmarksupphæðin er í þeim gjaldmiðli sem táknaður er með gjaldmiðilskóta í sömu línu.
Reiturinn Lágmarksupphæð vinnur eins og hér er sýnt:
Gjaldmiðilskóti | Lágmarksupphæð | Afsláttar% | Þjónustugjald |
---|---|---|---|
SGM | 0 | 0 | 50 |
SGM | 5,000 | 5 | 0 |
DEM | 13,000 | 4 | 0 |
Í þessu tilviki er viðskiptamanni gert að greiða 50 SGM þjónustugjald af kaupum innan við 5,000 SGM. Ef keypt er fyrir 5,000 SGM eða þar yfir greiðir viðskiptamaður ekkert þjónustugjald og fær 5% afslátt. Kaupi viðskiptamaður fyrir 13.000 DEM eða meira greiðir hann ekkert þjónustugjald og fær 4% afslátt.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |