Tilgreinir færslunúmerið sem kerfið hefur úthlutað bókunarfærslunni.

Allar línur í verkbókinni og sölu- og innkaupalínur sem hefur verið úthlutað á verk hafa sérstakt færslunúmer. Kerfið úthlutar færslu númeri þegar hún er bókuð.

Reiturinn er notaður í innri vinnslu.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Verkfærslur