Gefur til kynna hvort nokkrar athugasemdir hafi verið færðar inn um þetta verk. Til dæmis gætu athugasemdir verið sérstakar leiðbeiningar um verkið.

Til að sjá athugasemd eða búa til nýja er farið í flipann Færsluleit, flokkinn Verk, og Athugasemd valin. Athugasemdaglugginn birtist og þar er hægt að skoða þær athugasemdir sem fyrir eru og gera nýjar.

Einnig er hægt að færa inn athugasemdir í upplýsingakassann Athugasemdir.

Ábending

Sjá einnig