Tilgreinir hvort sjálfgefna lýsingin sé sjálfkrafa sett inn í Lýsing reitinn á fćrslubókarlínum sem stofnađar eru fyrir ţennan fjárhagsreikning.
Reiturinn Lýsing í glugganum ţarf ađ vera fylltur út áđur en hćgt er ađ bóka fćrslubókarlínuna. Ţví er Sleppa út sjálfgefinni lýsingu í fćrslubók gátreiturinn gagnlegur ef neyđa á notendur til ađ slá inn nýja lýsingu í stađ ţess ađ setja sjálfkrafa inn sjálfgefnu lýsinguna.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |