Tilgreinir reikninga sem oft eru fćrđir inn í reitinn Mótreikningur nr. í MF-bók eđa skjalalínum. Í ţessum reit er númer MF-fjárhagsreikningsins sem var valinn sem sjálfgildi fyrir félagann til ađ bóka á ţegar notandi bókar á fjárhagsreikninginn í línunni.
Ef til dćmis reikningurinn í línunni er safnreikningur viđskiptamanns í fyrirtćkinu inniheldur ţessi reitur samsvarandi safnreikning viđskiptamanns úr MF-bókhaldslyklinum.
Ţegar fjárhagsreikningurinn er fćrđur inn í reitinn Mótreikningur nr. í línu MF-fćrslubókar eđa skjals međ MF-félaga í reitnum Tegund reiknings afritar forritiđ efni reitsins Sjálfg. fjárh.reikn.nr. MF-félaga í reitinn Fjárh.reikn.nr. MF-félaga í fćrslubókarlínunni, en ţví er hćgt ađ breyta.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |