Tilgreinir fjölda auđra lína sem bćta á í bókhaldslyklatöfluna á undan viđkomandi reikningi.
Reiturinn er notađur ţegar skýrsla er samin, til ađ ákvarđa hve margar auđar línur skulu vera í útprentun milli einstakra reikninga.
Reitirnir Auđar línur, Ný bls. og Inndráttur skilgreina útlit línurits sjóđstreymisreikninga.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |