Tilgreinir hvort bóka megi beint á fjárhagsreikninginn eđa ađeins óbeint. Eigi ađ vera hćgt ađ Bein bókun á fjárhagsreikninginn skal setja merki í gátreitinn.
Bókađ er beint úr fćrslubók og sölu- eđa innkaupalínum ţegar fćrt er inn númer reikningsins sem bókađ skal á. Dćmi um óbeina bókun er sjálfvirk VSK-fćrsla (eđa fćrslur) sem birtist í útistandandi reikningum ţegar bókađ er á viđskiptamanninn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |