Tilgreinir færslutegundir sem eru venjulega færðar á fjárhagsreikninginn.
Þegar bókhaldið er endurskoðað er hægt að láta kerfið prenta lista yfir þær bókanir sem hafa verið færðar á annan hátt en til er ætlast.
Í skýrslunni Fjárhagur - Hreyfingalisti má setja afmörkun á þennan reit sem gerir kleift að fá prentaðan nákvæman prófjöfnuð fyrir annaðhvort debet- eða kreditreikninga. Hægt er til dæmis að prenta sundurliðaðan prófjöfnuð fyrir þá reikninga þar sem þessi reitur er Debet og ganga síðan úr skugga um að allar færslurnar séu debetfærslur.
Færslugerðin er ákvörðuð með því að velja reitinn og velja annan þriggja kosta:
-
Bæði
-
Debet
-
Kredit
Til athugunar |
---|
Hvort tveggja er sjálfgefið ef ekkert er valið. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |