Tilgreinir númer forðaflokksins. Mest má rita 20 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.

Númerið auðkennir forðaflokkinn og er notað þegar bókað er úr forðabók eða þegar forðaflokkur er metinn í verkáætlun.

Hvert númer verður að vera einkvæmt. Ekki er hægt að nota sama númer oftar en einu sinni í sömu töflu. Hægt er að búa til eins mörg númer og óskað er.

Ekki er hægt að fylla út hina reitina í töflunni Forðaflokkur fyrr en númer hefur verið tilgreint í reitnum Nr..

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Forðaflokkar