Opnið gluggann Forðaflokkar.

Glugginn Forðaflokkar er notaður til að setja upp forðaflokka.

Hægt er að flokka forða saman í einn forðaflokk. Geta og áætlanir forðaflokka eru samsafn einstakra forða. Einnig er hægt að tilgreina getu forðaflokka, annaðhvort óháð samanlögðu verðmæti eða til viðbótar við það.

Í glugganum er lína fyrir sérhvern forðaflokk. Hægt er að setja upp eins marga forðaflokka og þörf krefur.

Ábending

Sjá einnig