Tilgreinir afsláttarflokkskóta viðskiptamanns, sem hægt er að nota sem skilyrði til að setja upp sérstök söluverð í Söluverð glugganum.
Í glugganum Söluverð er hægt að tilgreina einingarverð vöru sem er mismunandi eftir verðflokkum. Ef viðskiptamaðurinn er tengdur sérstökum verðflokki notar kerfið viðkomandi einingarverð fyrir tilboð, pantanir og reikninga í stað staðlaðs einingarverðs vörunnar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |