Þessi reitur er aðeins notaður með innkaupapöntunum (sem byggðar eru á sölupöntunum) sem afhentar eru með beinni sendingu frá lánardrottni til viðskiptamanns.

Kótinn tilgreinir það aðsetur þar sem pöntunin var afhent.

Kerfið afritar kótann úr reitnum Sendist-til - Kóti í innkaupahausnum.

Ekki er hægt að breyta kótanum þar sem kreditreikningurinn hefur þegar verið bókaður.

Ábending

Sjá einnig