Tilgreinir línuafsláttarprósentu sem hverri einstakri línu er veittur.

Kerfið afritar afsláttarprósentuna úr reitnum Línuafsl.% í innkaupalínunni.

Ekki er hægt að breyta afsláttarprósentunni þar sem reikningurinn hefur þegar verið bókaður.

Ábending

Sjá einnig