Tilgreinir hvort reikningurinn hefur verið jafnaður við skjal sem þegar hefur verið bókað. Ef svo er felur reiturinn í sér númer fylgiskjalsins.

Kerfið afritar númerið úr reitnum Jöfnunarnúmer í innkaupahausnum.

Númeri fylgiskjals er ekki hægt að breyta þar sem reikningurinn hefur verið bókaður.

Ábending

Sjá einnig