Tilgreinir upphæð reikningsafsláttar sem reiknuð er í línunni.

Ef gátmerki er í reitnum Reikna reikn.afsl. í glugganum Sölugrunnur er upphæðin reiknuð sjálfkrafa við bókun skjalsins. Að öðrum kosti er upphæðin reiknuð þegar smellt er á Aðgerðir, bent á Aðgerðir og síðan smellt á Reikna reikn.afsl. fyrir bókun.

Upphæðin er afrituð úr reitnum Reikningsafsl.upphæð í sölulínu.

Ekki er hægt að breyta reikningsafsláttarupphæðinni þar sem kreditreikningurinn hefur þegar verið bókaður.

Ábending

Sjá einnig