Tilgreinir kóta sem er notađur til ađ finna greiđsluskilmálanna sem gilda fyrir reikninginn.

Kerfiđ afritar kótann úr Kóti greiđsluskilmála í söluhausnum.

Greiđsluskilmálarnir eru notađir til ađ finna gjalddaga og prósentuhluta greiđsluafsláttar út frá bókunardagsetningunni.

Ekki er hćgt ađ breyta greiđsluskilmálakótanum ţar sem reikningurinn hefur ţegar veriđ bókađur.

Ábending

Sjá einnig