Tilgreinir verknúmerið sem svarar til sölureikningsins eða kreditreikningsins. Ekki er hægt að úthluta sölupöntunum eða -tilboðum á verk.

Hægt er að sjá verkin í töflunni Verk með því velja reitinn.

Ekki er hægt að breyta eða eyða efni reitsins.

Ábending

Sjá einnig