Tilgreinir afhendingartíma pöntunarinnar. Það er tíminn sem líður frá því að varan fer frá vörugeymslunni þangað til pöntunin hefur verið afgreidd á aðsetur viðskiptamannsins.

Kerfið afritar efni þessa reits úr reitnum Flutningstími í töflunni Söluhaus.

Ábending

Sjá einnig