Tilgreinir dagsetninguna sem greiða verður afhendingu fyrir til að fá greiðsluafslátt.

Kerfið afritar dagsetningu greiðsluafsláttar úr reitnum Dagsetning greiðsluafsláttar í söluhausnum.

Þegar búið er að bóka pantanir, reikninga og afhendingar eru afsláttarmörkin notuð við útreikning greiðsluafsláttar á greiðslum frá viðskiptamönnum.

Ekki er hægt að breyta afsláttarmörkunum þar sem afhendingin hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig