Tilgreinir sendingarnúmer flutningsaðilans.

Hafi verið fyllt í reitinn Leitarnr. sendingar á söluhausnum afritar kerfið númerið sjálfkrafa í þennan reit.

Þessi reitur og reiturinn Flutningsaðilakóti verða að vera fylltir út ef rekja á slóð sendingar á Netinu.

Ábending

Sjá einnig