Tilgreinir ađ fjárhagsfćrslur geti veriđ fluttar í kostnađarfćrslur eftir hverja almenna fjárhagsbókun.
Til athugunar |
---|
Ef gátreiturinn Sjálfkrafa flutningur úr fjárhag er valinn er ekki hćgt ađ nota reitinn Sameina fćrslur. |
Til athugunar |
---|
Ef gátreiturinn Sjálfkrafa flutningur úr fjárhag er valinn er hćgt ađ hafa margar kostnađarfćrslur.r Til dćmis er ein kostnađarfćrsla mynduđ eftir hverja fjárhagsbókun og ţví gćtu afköstin minnkađ međan á bókun stendur. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |