Tilgreinir hvort færslan hefur verið hluti bakfærslu (leiðréttingar) sem bakfærsluaðgerðin hefur gert.
Þegar runuvinnslan Verk - Bóka VÍV í fjárhag er keyrð, ef gátreiturinn Eingöngu bakfæra er valinn, er gátreiturinn Bakfæra ekki valinn í glugganum VÍV-fjárhagsfærslur verks.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |