Tilgreinir hvort færslan hefur verið hluti bakfærslu (leiðréttingar) sem bakfærsluaðgerðin hefur gert.

Þegar runuvinnslan Verk - Bóka VÍV í fjárhag er keyrð, ef gátreiturinn Eingöngu bakfæra er valinn, er gátreiturinn Bakfæra ekki valinn í glugganum VÍV-fjárhagsfærslur verks.

Ábending

Sjá einnig