Tilgreinir fjöldi eininga forđans, vörunnar eđa fjárhagsreiknings sem ćtti ađ tilgreina í áćtlunarlínunni. Ef Nr. er breytt síđar helst magniđ sem slegiđ var inn á línunni.
Mikilvćgt |
---|
Ef magninu er breytt er efni uppfćrt í reitunum Heildarkostn., Heildarkostnađur (SGM), Heildarverđ, Heildarverđ (SGM), Línuupphćđ og Línuupphćđ (SGM). |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |