Tilgreinir fjöldi eininga forðans, vörunnar eða fjárhagsreiknings sem ætti að tilgreina í áætlunarlínunni. Ef Nr. er breytt síðar helst magnið sem slegið var inn á línunni.

Mikilvægt
Ef magninu er breytt er efni uppfært í reitunum Heildarkostn., Heildarkostnaður (SGM), Heildarverð, Heildarverð (SGM), Línuupphæð og Línuupphæð (SGM).

Ábending

Sjá einnig