Tilgreinir verðflokk viðskiptamanns. Ef viðskiptamaðurinn tilheyrir sérstökum verðflokki, er kótinn í þessum reit fylltur út í samræmi við það.
Kótinn er notaður þegar sett er inn einingarverð vörunnar í línuna. Það fer yfir töfluna Söluverð til að athuga hvort viðskiptamaðurinn í verðflokknum sem kótinn á við eigi að greiða annað verð en það sem er tilgreint í reitnum Ein.verð á birgðaspjaldinu.
Aðeins er hægt að breyta þessum reit ef Tegund er Vara.
Mikilvægt |
---|
Ef verðflokki viðskiptamanns er breytt er gildið í reitnum Ein.verð uppfært. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |