Sýnir magniđ sem hefur veriđ millifćrt á sölureikning eđa kreditreikning.

Ef upphćđin í ţessum reit er annađ gildi en 0, sem merkir ađ sölureikningur hafi veriđ stofnađur, er ekki hćgt ađ eyđa verkáćtlunarlínunni í kjölfariđ. Hins vegar er hćgt ađ breyta línugerđ verkáćtlunarlínunnar svo lengi sem hún er annađhvort Samningur eđa Bćđi áćtlun og samningur.

Ekki er hćgt ađ breyta innihaldi ţessa reits.

Ábending

Sjá einnig