Sýnir magniđ sem hefur veriđ millifćrt á sölureikning eđa kreditreikning.
Ef upphćđin í ţessum reit er annađ gildi en 0, sem merkir ađ sölureikningur hafi veriđ stofnađur, er ekki hćgt ađ eyđa verkáćtlunarlínunni í kjölfariđ. Hins vegar er hćgt ađ breyta línugerđ verkáćtlunarlínunnar svo lengi sem hún er annađhvort Samningur eđa Bćđi áćtlun og samningur.
Ekki er hćgt ađ breyta innihaldi ţessa reits.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |