Inniheldur núverandi gengi milli gjaldmiðils verksins og staðbundins gjaldmiðils.

Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa reits.

Þegar reitnum Gengisstuðull er breytt eru upphæðir tengdar kostnaði og verði uppfærðar samkvæmt gengisútreikningnum sem settur var upp fyrir verkið.

Frekari upplýsingar eru í Gengisútreikningur (Kostnaður) og Gengisútreikningur (Verð).

Reiturinn er notaður í innri vinnslu.

Ábending

Sjá einnig