Tilgreinir tegund áætlunarlínu.

Valkostirnir eru:

Valkostur Lýsing

Áætlun

Í áætlunarlínunni er notkun sem búist er við fyrir verkið og sem ekki verður reikningsfærð á viðskiptamanninn. Þessi valkostur er notaður ef reikningsfært verður á viðskiptamanninn af annarri áætlunarlínu (af tegundinni Samningur eða Bæði áætlun og samningur), eða ef notkunin sem búist er við fyrir þessa áætlunarlínu er ekki reikningsfærsluhæf.

Samningur

Áætlunarlínan tilgreinir upphæð sem á að reikningsfæra á viðskiptamanninn, en engin notkun fylgir línunni. Þessi valkostur er notaður ef engin áætlun notkunar hefur verið áætluð fyrir verkið, eða ef notkunin sem búist er við fyrir verkið hefur verið tilgreind á öðrum áætlunarlínum (af tegundinni Áætlun).

Bæði áætlun og samningur

Áætlunarlínan inniheldur notkun sem búist er við fyrir verkið, og sem skal reikningsfærð á viðskiptamanninn. Þessi valkostur er notaður ef tímasett notkun er sú sama og það sem óskað er eftir að láta viðskiptamanninn greiða.

Ábending

Sjá einnig