Inniheldur línuafsláttarprósentuna.
Ef sett hefur verið upp afsláttarprósenta línu fyrir Tegund og Nr., sem er sértæk fyrir verkið, er afsláttarprósentan sjálfkrafa sótt. Annars er hún byggð á afslættinum sem settur er upp á viðskiptamannaspjaldi eða birgðaspjaldi.
Mikilvægt |
---|
Ef afsláttarprósentu línunnar er breytt er gildi reitanna Afsl.upphæð línu og Afsláttarupph. línu (SGM) uppfært. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |