Inniheldur nettóupphæð línunnar (fyrir utan afsláttarupphæð línu) sem áætlunarlínan á við um, í gjaldmiðli verksins sem er fenginn úr reitnum Gjaldmiðilskóti af verkspjaldinu.
Kerfið reiknar út línuupphæð verksins og notar til þess reitina Magn, Afsl.upphæð verklínu og Einingarverð verks.
Mikilvægt |
---|
Ef línuupphæðinni er breytt þá uppfærist gildi reitsins Línuafsláttar %. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |