Opnið gluggann Lykilorð fyrir skjalaþjónustu.

Tilgreinir aðgangsorð sem Microsoft Dynamics NAV verður að nota til að tengjast skjalageymsluþjónustu, ef tilgreindur var samnýttur reikningur.

Viðbótarupplýsingar

Hægt er að samþætta lausnina Microsoft Dynamics NAV með þjónustuveitendum svo sem Office 365 og SharePoint Online til að geyma og nálgast fylgiskjöl á netinu. Skilgreiningin er sett up í glugganum Uppsetning á tengingu fyrir Microsoft SharePoint og þegar notandi opnar svo skjal úr Microsoft Dynamics NAV, er gerð tenging við tiltekna skjalageymsluþjónustu. Frekari upplýsingar eru í How to: Configure Online Document Storage.

Ábending

Sjá einnig