Opnið gluggann Uppsetning á tengingu fyrir Microsoft SharePoint.
Sýnir hvernig þjónusta á borð við Office 365 er uppsett til að geyma og nálgast fylgiskjöl á netinu.
Ef nota á sömu möppu til að vista bráðabirgðaskrár fyrir alla notendur þarf að tilgreina samnýttan notandalykil. Annars eru bráðabirgðaskrár hvers notanda vistaðar í persónulegri geymslu fylgiskjala á SharePoint svæðinu.
Viðbótarupplýsingar
Hægt er að samþætta lausnina Microsoft Dynamics NAV með þjónustuveitendum svo sem Office 365 og SharePoint Online til að geyma og nálgast fylgiskjöl á netinu. Skilgreiningin er sett up í glugganum Uppsetning á tengingu fyrir Microsoft SharePoint og þegar notandi opnar svo skjal úr Microsoft Dynamics NAV, er gerð tenging við tiltekna skjalageymsluþjónustu. Frekari upplýsingar eru í How to: Configure Online Document Storage.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |