Opnið gluggann Textaritill almennrar myndritsgerðar.

Tilgreinir textann sem birtist undir y-ásnum á almenna myndritinu til að lýsa valinni mælieiningu.

Hægt er að færa inn texta á mörgum tungumálum með því að útbúa nokkrar línur með mismunandi tungumálakóta.

Glugginn Textaritill almennrar myndritsgerðar opnast þegar hnappurinn AssistEdit er valinn í svæðinu Gagnapunktsmerki í Uppsetning á almennu myndriti glugganum.

Textinn í reitnum Texti í glugganum Textaritill almennrar myndritsgerðar er byggður á gildinu í reitnum Gagnadálkur í glugganum Uppsetning á almennu myndriti, en hægt er að breyta honum.

Ábending

Sjá einnig