Opnið gluggann Grunnst. val.
Tilgreinir lista yfir töflur sem hægt er að bæta við grunnstillingarpakkann. Listi yfir tiltækar töflur kemur úr lista yfir töflur sem myndaðar hafa verið fyrir grunnstillingarvinnublaðið.
Þegar keyrslan Sækja pakkatöflur er notuð og reiturinn Velja töflur er valinn opnast glugginn Grunnst. val. Velja skal gátreitinn Valið fyrir hverja töflu sem á að hafa með í pakkanum. Velja hnappinn Í lagi til að loka glugganum. Fjöldi þeirra taflna sem hefur verið innifalinn er settur í svæðið Velja töflur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |