Opnið gluggann Villur í grunnstillingu pakka.

Tilgreinir lista yfir villur sem komu til vegna flutningsins. Fyrir hverja villu er hægt að sjá villutextann og reitinn sem inniheldur villuna. Til dæmis ef notandi flytur viðskiptamann inn í Microsoft Dynamics NAV og úthlutar þeim viðskiptamanni sölumann sem er ekki í gagnagrunninum, kemur villa við innflutninginn. Hægt er að laga villuna með því að fjarlægja rangt kenni sölumanns eða með því að uppfæra upplýsingar um sölumenn svo að listinn yfir sölumenn sé réttur og innihaldi nýjustu upplýsingar.

Ábending

Sjá einnig