Opnið gluggann Uppsetning Online Map.
Nota skal þennan glugga til að setja upp hvernig valin kort og leiðarlýsingar birtast á netkorti. T.d. má velja að kort af London birtist með leiðbeiningum á spænsku.
Glugginn er nátengdur glugganum Færibreytuuppsetning Online Map sem býður upp á nokkra möguleika á uppsetningu og bætir inn URL tenglum.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |