Opniđ gluggann  Stjórnun stílblađa.
Stjórnun stílblađa.
Glugginn Stjórnun stílblađa er notađur til ađ skođa, flytja inn eđa flytja út stílblöđ sem beitt er á gögn sem flutt eru yfir í annađ forrit, s.s. Microsoft Work eđa Excel.
Í hausnum er ákveđiđ hvort á línurnar eigi ađ sýna:
- 
          Öll stílblöđ - bćđi fyrir tilteknar síđum og fyrir allar síđur
- 
          Stílblöđ til ađ flytja gögn af hvađa síđu sem er
- 
          Stílblöđ til ađ flytja gögn af tiltekinni síđu
Hver lína hefur ađ geyma eftirfarandi upplýsingar um stílblađ sem efur veriđ lesiđ inn:
- 
          Heiti stílblađsins
- 
          Heiti síđunnar sem gögn eru flutt úr
- 
          Forritiđ sem flytja á gögn út til
|  Ábending | 
|---|
| Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. | 





