Opnið gluggann Flytja inn stílblöð.
Glugginn Flytja inn stílblöð er notaður til flytja inn stílblöð sem nota á fyrir gögn sem flutt eru út í annað forrit.
Tilgreind er skráin sem inniheldur stílblaðið, heiti stílblaðsins og forritið sem þú vilt flytja gögnin í.
Eftir að búið er að flytja inn stílblað er það tiltækt fyrir annað hvort tiltekna síðu eða allar síður eftir því hvað var valið í glugganum Stjórnun stílblaða.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |