Opniđ gluggann Stađfesta fjárhagslega ógildingu.
Tilgreinir hvort bankafćrslan og samsvarandi fjárhagsfćrslur verđi ójafnađar eđa bakfćrđar viđ ógildingu tékka. Útkoman fer eftir ţví hver af eftirtöldum valkostum er valinn:
Valkostur | Lýsing |
---|---|
Ógilda tékka | Greiđslan verđur gerđ ógild. Lánadrottnafćrsla reikningsins verđur ţví opin og greiđslan bakfćrđ međ ógilda tékkanum. |
Ógilda tékka eingöngu | Lánadrottnafćrslunni verđur lokađ međ greiđslufćrslunni og fćrsla ógilda tékkans verđur opin. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |