Opniđ gluggann Stađfesta fjárhagslega ógildingu.

Tilgreinir hvort bankafćrslan og samsvarandi fjárhagsfćrslur verđi ójafnađar eđa bakfćrđar viđ ógildingu tékka. Útkoman fer eftir ţví hver af eftirtöldum valkostum er valinn:

Valkostur Lýsing

Ógilda tékka

Greiđslan verđur gerđ ógild. Lánadrottnafćrsla reikningsins verđur ţví opin og greiđslan bakfćrđ međ ógilda tékkanum.

Ógilda tékka eingöngu

Lánadrottnafćrslunni verđur lokađ međ greiđslufćrslunni og fćrsla ógilda tékkans verđur opin.

Ábending

Sjá einnig