Opnið gluggann Forritaval.
Glugginn Forritaval er notaður þegar flytja á út gögn úr Microsoft Dynamics NAV í annað forrit.
Hver lína hefur að geyma heiti forrits sem hægt er að flytja út í og sjálfgefið stílblað fyrir útflutning gildandi síðu í forritið.
Hægt er að velja línu með forritið sem á að flytja gögn í, og í reitnum Stílblað á völdu línunni er síðan valið það stílblað sem á að nota.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |